Forsíða Lífið Tók ekki langan tíma á nýju ári fyrir íslenska foreldra að fá...

Tók ekki langan tíma á nýju ári fyrir íslenska foreldra að fá póstinn sem þau HATA!

Það er ýmislegt lagt á fólk í foreldrahlutverkinu – nætur án svefns, fjárútlát, óreiða í herbergjum og fórn á lífsdrauminum.

Ofan á allt þetta sendir svo skóli barnsins sisvona póst:

Blessuð lúsin mætt enn á ný!