Forsíða Lífið Tók börnin sín úr leiklistarnáminu því kennarinn er hommi – Svarið hans...

Tók börnin sín úr leiklistarnáminu því kennarinn er hommi – Svarið hans er BRILLÍANT!

Michael Neri kennir leiklist í Kidderminster á Englandi og rekur skólann Talking Props Theatre School, sem er fyrir 8 til 13 ára krakka.

Þegar ein móðir komst að því að Michael er samkynhneigður þá sendi hún honum skilaboð og sagði honum að börnin hennar myndu ekki koma aftur til hans þar sem að lífstíll hans samræmdist ekki kristnu gildum þeirra.

Svarið hans var brillíant:

Miðja