Forsíða Uncategorized Tinna keypti vöru í Søstrene Grenes sem reyndist MUN dónalegri en hana...

Tinna keypti vöru í Søstrene Grenes sem reyndist MUN dónalegri en hana grunaði – Mynd

Tinna sagði frá heldur óvenjulegum kaupum sínum inná Facebook síðunni „Fyndna Frænka“.

Hún fór í  verslunina Søstrene Grenes til að kaupa nokkra hluti, þar á meðal köngla í poka. Þegar hún kom heim og fór yfir strimilinn rak hún upp stór augu – Því könglarnir sem hún keypti reyndust vera eitthvað allt annað….

Þetta er stórfurðulegt mál og það sem er ennþá skrýtnara er hver afgreiddi hana….