STÓRmyndirnar um Stjörnustríð eru að margra mati einhverjar bestu ævintýramyndir allra tíma.

Það liggur beinan við að tæknibrellurnar voru ekki upp á sitt besta árið 1977 þegar fyrsti geislasverðabardaginn fór fram á Dauðastjörnunni en það þýðir bara að þá mæddi meira á þessum snillingum hér!

Hérna eru aðal stjörnurnar úr upprunalegu Star Wars myndunum … og þær hafa elst örlítið á síðustu 38 árum!

1. Han Solo (Harrison Ford)

2. Luke Skywalker (Mark Hamill)

3. Princess Leia (Carrie Fisher)

4. Chewbacca (Peter Mayhew)

5. Wedge Antilles (Denis Lawson)

6. Lando Calrissian (Billy Dee Williams)

7. Stormtroopers

8. C-3PO (Anthony Daniels)

9. R2-D2 (Kenny Baker)

10. Emperor Palpatine (Ian McDiarmid)

11. Darth Vader (David Prowse)