Forsíða Afþreying Tímalengd Game of Thrones þáttanna komin í ljós – Síðustu verða á...

Tímalengd Game of Thrones þáttanna komin í ljós – Síðustu verða á við bíómyndir!

Jæja, þá er loksins búið að gefa út tímalengd Game of Thrones þáttanna sem eftir eru og við megum búast við 6 klukkustundum og 50 mínútum í viðbót af þessari snilld.

Áttunda og síðasta þáttaröðin verður með sex þætti og eins og sést á myndinni hér fyrir neðan þá eru síðustu þættirnir á við bíómyndir í lengd:

Ert þú ekki spennt/-ur fyrir að horfa á endalokin?

Miðja