Forsíða Afþreying Tilkynning Nicki Minaj kom eins og ÞRUMA úr heiðskíru lofti – Aðdáendur...

Tilkynning Nicki Minaj kom eins og ÞRUMA úr heiðskíru lofti – Aðdáendur hennar eru ekki sáttir!

Söngkonan Nicki Minaj kom aðdáendum sínum heldur betur á óvart í gær þegar að hún tilkynnti upp úr þurru að hún ætlar að hætta í tónlistabransanum.

Fólk vissi ekki hvort að það ætti að taka henni alvarlega, en hún hefur staðfest að þetta sé satt og að hún ætli að einbeita sér að því að eignast fjölskyldu.

Nicki hefur ekki síður verið fræg fyrir uppátæki sín og bæði aðdáendur af tónlistinni hennar og uppátækjunum hennar segjast eiga eftir að sakna hennar mikið – og skilja þessa ákvörðun engan veginn.

En Nicki þakkar bara fólki fyrir tryggð sína og aðdáun, en segir að hún sé ákveðin í að hætta.