Forsíða Lífið Tíkin ólst upp í kjallaranum á DÓPBÆLI og var hrædd við allt...

Tíkin ólst upp í kjallaranum á DÓPBÆLI og var hrædd við allt – Hann gjörbreytti henni með fjallgöngum! – MYNDBAND

Þessi fallegi hundur ólst upp við hræðilegar aðstæður í kjallaranum á dópbæli og endaði með að vera hrædd við allt.

En sem betur fer er til gott fólk í heiminum og nýi eigandi hennar er búinn að hjálpa henni með á vegu sem flestir trúðu ekki að gæti gert nokkuð – en hún er eins og annar hundur.