Forsíða Umfjallanir Þú þarft ekki að missa af leikjunum á HM þótt að þú...

Þú þarft ekki að missa af leikjunum á HM þótt að þú kíkir í BYKO!

Það getur verið erfitt að skjótast nokkuð út úr húsi þegar það eru leikir í HM yfir allan daginn.

Það eru hins vegar góðar fréttir frá BYKO. Þú missir ekki af leiknum þó farir í verslunarleiðangur þangað! Búðin sýnir alla leikina á skjám í öllum verslunum sínum.

Það er meira að segja búið að setja upp stúku fyrir framan risaskjáinn í verslun okkar í Breiddinni þar sem hægt er að setjast niður og horfa.

Miðja