Forsíða Hugur og Heilsa Þú munt líklegast fá SJOKK þegar þú sérð staðreyndirnar um hvað plast...

Þú munt líklegast fá SJOKK þegar þú sérð staðreyndirnar um hvað plast er að gera við okkur!

Plast…

Efni sem við meðhöndlum daglega í ýmiskonar búning. Virðist frekar saklaust stöff sem við fleygjum frá okkur án þess að velta því kannski mikið fyrir okkur.

Staðan er hins vegar bara sú að plastið er bókstaflega byrjað að fylla æðar okkar því það er að breiðast út um allt.

Áhrifaríkt myndband sem við hvetjum þig til að deila – það þarf að verða umbylting í viðhorfi okkar.