Forsíða Lífið Þú finnur ekki svakalegri SANDSTORM en þetta – „…og þetta kallar maður...

Þú finnur ekki svakalegri SANDSTORM en þetta – „…og þetta kallar maður móðir náttúru!“ – MYNDBAND

Ef að þú ert að leita að svakalegasta sandstormi sem hefur sést þá þarft þú ekki að leita lengra – þú færð að sjá hann í þessu myndbandi.

Skil varla hvernig hann þorði að taka þetta myndband og af hverju hann dreif sig ekki bara strax í burtu.