Forsíða Umfjallanir Þú færð garðhúsgögnin fyrir sumarið hjá ILVA – Sjáðu okkar uppáhöld!

Þú færð garðhúsgögnin fyrir sumarið hjá ILVA – Sjáðu okkar uppáhöld!

Sumarið er gengið í garð og eflaust margir sem vilja bæta aðstöðuna úti í garði fyrir komandi grillveislur og fjör. ILVA er með gríðarlega úrval af fallegum húsgögnum og smáhlutum í garðinn.

Við höfum gert smá lista yfir þá hluti sem okkur dreymir um í garðinn.

Mynd frá ILVA á Íslandi.
Toronto hornsófi og hægindastóll

 

Mynd frá ILVA á Íslandi.
Botanic stólarnir og borðið

 

Mynd frá ILVA á Íslandi.
Henderson sófinn

 

Myndaniðurstaða fyrir panama stóll
Panama stólarnir
Bekkur 2,5 sæti
Lowa bekkurinn
Sófi m/gráar sessur
Cabo legubekkirnir

Hægt er að versla vörurnar HÉR og í verslun ILVA, Korputorgi.