Forsíða Lífið Þrjár saman HJÁLMLAUSAR á sömu vespunni í Breiðholtinu – Veist þú hvaða...

Þrjár saman HJÁLMLAUSAR á sömu vespunni í Breiðholtinu – Veist þú hvaða krakkar þetta eru?

Hún Tinna setti þessa færslu inn í Facebook hópinn „Íbúasamtökin Betra Breiðholt“ í von um að einhver sem þekkir stelpurnar myndi sjá hana og geta komið í veg fyrir að þetta gerist aftur.

Stelpurnar þrjár voru nefnilega hjálmlausar og allar á sömu vespunni. Tinna lýsir þeim í færslunni.