Forsíða Húmor Þrjár mínútur af PABBABRÖNDURUM í pabbabúðinni er akkúrat það sem Internetið vildi...

Þrjár mínútur af PABBABRÖNDURUM í pabbabúðinni er akkúrat það sem Internetið vildi sjá! – MYNDBAND

Þetta þriggja mínútna myndband af pöbbum að segja pabbabrandara í pabbabúðinni er búið að slá í gegn á Internetinu – og er greinilega eitthvað sem fólk vildi sjá.

Sem pabbi þá finnst mér þetta náttúrulega bara tær snilld!