Forsíða Hugur og Heilsa Þriggja barna móðir fékk ógeð og umbreytti líkama sínum – Léttist um...

Þriggja barna móðir fékk ógeð og umbreytti líkama sínum – Léttist um 59 kíló og keppir nú í fitness! – MYNDIR

Natalie Hirst er 28 ára gömul þriggja barna móðir sem býr í Adelaide í Ástralíu.

Eftir að þriðja barnið hennar fæddist þá var Natalie orðin 130 kíló, sem var 48 kílóum meira en á brúðkaupsdeginum hennar.

Hún ákvað að gera eitthvað til að bæta heilsu hennar og efla sjálfsmyndina – og árangurinn lét ekki standa á sér.Í viðtali þá sagði Natalie að hún hafi verið komin með ógeð á sjálfri sér og að henni hafi liðið illa þegar hún sá myndir af sér. „Það hjálpaði mér samt að sjá sannleikann, sem gaf mér eld í magann“, sagði hún.

Hún dreif sig því aftur í ræktina sem hún hafði einu sinni verið meðlimur í og mætti daglega. Natalie tók börnin með sér og þau voru í barnapössun í ræktinni á meðan.

 

View this post on Instagram

 

TRANSFORMATION TUESDAY ••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••• 2.5 years 59kgs down Abdominoplasty March 2019 Stage 13th July 2019 ••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••• Never in a million years if someone told me I would be learning to pose and walk in heels and a bikini for a fitness comp would I have believed them! Just being in a bathers at the beach or swim centre was a terrifying thought, my husband seeing me naked was mortifying!! I felt anxious and insecure even around the man I’d been with for 10 years… that’s when I knew I would not stay in this post pregnancy mess I had made myself by eating and being lazy!! ••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••• My transformation is not only physical it’s a lot more mental!! Today I train in crop tops everyday, I walk around my house in underwear daily and I share my entire journey with the big wide world of social media! & my attitude well if you don’t like it don’t look and guess what I don’t fkn care either! I’m so proud of myself, I feel confident in my own skin and I can’t wait to celebrate my journey in just days in a bikini 👙 eeeeeeee 10 days to go!! ••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••• @allysangels_fitness @compcoach @aliciagowans_wbffpro @wbff_aust @creativebikinis #transformation #wbfftransformationdivision #wbfftransformation #wbffsyd19 #transformationtuesday #weightloss #weightlossjourney #tummytuck #mumof3 #fitfam #fitmum #instamums #inspiration #motivation #confidence #bodytransformation #bodyconfience #bodylove #proud #health #gym #fit #fitnessjourney #fitness

A post shared by Natalie Jayne (@nataliejaynefitmummy) on

Hún passaði upp á að drekka 3 lítra af vatni á dag, fyllti skúffunar sínar með hollum valkostum og passaði upp á skammtastærðirnar.

Eftir að hún var búin að missa 40 kíló þá ákvað Natalie að taka þetta skrefinu lengra og hún fékk sér einkaþjálfara.

Þetta tókst svo vel hjá henni að Natalie endaði með að keppa í fitness.

Þetta hefur ekki alltaf gengið vel hjá henni og oft hefur þetta verið mjög erfitt, en Natalie hefur ekki gefist upp og hún vonar að þrautaganga hennar geti hjálpað öðrum að trúa að þau geti þetta líka.