Forsíða Lífið Þrídrangaviti vekur HEIMSATHYGLI – Enda ótrúlegt að það hafi tekist að byggja...

Þrídrangaviti vekur HEIMSATHYGLI – Enda ótrúlegt að það hafi tekist að byggja hann! – MYND

Þrídrangaviti í Vestmannaeyjum er vægast sagt tilkomumikið mannvirki – og miðað við hvað það er langt síðan hann var byggður og aðstæðurnar sem hann er byggður í, þá er óhætt að segja allt í kringum hann sé ótrúlega magnað!

En við Íslendingar erum ekki ein um þá skoðun: Þrídrangaviti vekur nú heimsathygli og flakkar um netvafra fólks alls staðar þar sem Internetsamband er í boði.

Þrídrangaviti lighthouse, Westman Islands, Iceland.
Precariously perched on a rock pillar in the Westman Islands in Iceland, the Þrídrangaviti lighthouse is arguably the most isolated lighthouse in the world. The structure, sitting some 34 m metres above the raging North Atlantic sea was built in 1939 (without the use of helicopters), which makes imagining how they ever built this place, even more impossible.

Miðja