Forsíða Umfjallanir Þrátt fyrir veðrið fagnar Lebowski Bar SUMRINU þann 25. maí næstkomandi!

Þrátt fyrir veðrið fagnar Lebowski Bar SUMRINU þann 25. maí næstkomandi!

Image may contain: 4 people, people sitting, people standing and textÞó að veðurspáin sé Íslendingum ekki hliðholl þessa dagana þá ætlar Lebowski Bar að fagna sumrinu með stæl föstudaginn 25. maí.


Frábær tilboð verða í boði allan daginn! Hamingjustund er frá kl.16:00 – 23:00 og tveir fyrir einn tilboð af hamborgurum frá kl.11:00 – 20:00.
 

Starfsfólk lofar góðu hitastigi á barnum allan daginn!

Hljómsveitin Johnny and the Rest verða með tónleika fyrir bargesti og að sjálfsögðu er frítt inn!

Sjáumst með sólskinsbros á vör 25. maí! 

Sjáðu nánar um viðburðinn inni á Facebook á: Sumargleði á Lebowski Bar / Summer Celebration

Miðja