Forsíða Húmor Þrándur gerði örmynd með dóttur sinni á Youtube – VARÚÐ* – Ekki...

Þrándur gerði örmynd með dóttur sinni á Youtube – VARÚÐ* – Ekki fyrir viðkvæmar sálir!

Þrándur Jensson gerði örmyndina „Feðgin“ með börnunum sínum.

Sjálfur lék hann í myndinni ásamt dóttur sinni, en sonur hans tók hana upp.

Eins og sjá má eru þau með mjög svartan húmor – Varúð ekki fyrir viðkvæmar sálir!