Forsíða Húmor Þóttist vera DAUÐUR til að bregða fólki í jarðaför – Vildu athuga...

Þóttist vera DAUÐUR til að bregða fólki í jarðaför – Vildu athuga hvort að makinn myndi bjarga þeim! – MYNDBAND

Fólk laug að mökum sínum og fór með þau í „jarðaför“ þar sem að maðurinn í kistunni þóttist vera dauður til að bregða mökunum þegar komið var að kistunni.

Þau vildu sjá hvað makinn myndi gera í aðstæðunum, hvort þau myndu bjarga ástinni sinni eða bregðast viðkomandi. Hvað myndi makinn þinn gera?