Forsíða Bílar og græjur Þó að veturinn sé ekki búinn að vera góður eru SLEÐAGARPAR Íslands...

Þó að veturinn sé ekki búinn að vera góður eru SLEÐAGARPAR Íslands samt ennþá á fullu! – Myndband

Þetta er ekki búinn að vera nógu góður vetur hérna á Íslandi ef að þú stundar vetraríþróttir. Þetta er búið að vera rosalegt snjóleysi hjá okkur nú er sumarið komið.

„Sérsveitin – Sleðagarpar Íslands“ er Facebook síða með Íslenskum sleðamönnum. Þeir finna snjó þegar maður heldur að það sé enginn snjór og í síðustu viku tóku þeir upp þetta skemmtilega myndband.