Forsíða Íþróttir Þjálfari Arsenal myndi helst vilja sleppa að mæta á Anfield – Svona...

Þjálfari Arsenal myndi helst vilja sleppa að mæta á Anfield – Svona eru líkurnar á Betsson!

Nú um helgina mætast stórveldin Liverpool og Arsenal á Anfield. Vélin hans Jurgen Klopp hefur ekki slegið margar feilnóturnar hingað til – og sitja hans menn á toppi deildarinnar.

Arsenal hefur verið að finna taktinn sinn undir stjórn Unai Emery – sem sagði þó í viðtölum fyrir leikinn – að hann væri alveg til í að sleppa því að mæta Liverpool þetta tímabilið.

Samkvæmt veðmálasíðunni Betsson eru áhyggjur Emery ekki alveg út í hött. Liðið mætir með stuðulinn 6.00 á Anfield – á meðan heimamenn lóna í 1,53.

Ekkert er þó víst í deild hinna bestu – og aldrei að vita nema að Arsenal nái að stríða meisturum Evrópu í þessum leik.

Nánar má sjá um líkurnar HÉR!