Forsíða Íþróttir Þjálfararnir skildu ekkert í því af hverju stelpan var orðin BETRI en...

Þjálfararnir skildu ekkert í því af hverju stelpan var orðin BETRI en þeir! – Myndband

Hérna er myndband þar sem Germaine Yeap var fengin til að hrekkja Muay Thai þjálfara.

Germaine er atvinnumaður í þessari íþrótt og hún fór á æfingu þar sem hún þóttist vera byrjandi. En það kom þjálfurunum mikið á óvart þegar hún fór að slá á móti…

Miðja