Forsíða Lífið Þetta vilja ÍSLENSKIR sjúkraflutningamenn að þú vitir ef þú lendir í slysi...

Þetta vilja ÍSLENSKIR sjúkraflutningamenn að þú vitir ef þú lendir í slysi – Deilið þessum skilaboðum!

Mynd: Jón Svavarsson

Þegar sjúkraflutningamenn koma á slysstað – er einstaklingurinn sem þeir bjarga oft meðvitundarlaus. Það getur verið erfitt að vera með mikið slasaða manneskju en enga leið til að hafa samband við nákomna.

Læknavaktin og sjúkraflutningamenn hafa því mælst með því við fólk að það hafi tengiliðinn ICE í simanum sínum.

Hér er það sem Jón Svavarsson skrifaði á Facebook-síðu sína:

ICE !!! In Case of Emergency !!!

Læknavaktin og sjúkraflutningamenn biðja alla um að breiða eftirfarandi út: Læknavaktin og sjúkraflutningamenn biðja alla um að breiða eftirfarandi út:
„Þeir hafa uppgötvað að flestir sem slasast eru með síma á sér. Sjúkraflutningamenn vita hins vegar ekki hver í símaskrá viðkomandi er nákominn. Þess er óska…ð að allir slái inn í símann sinn a.m.k. einn aðila sem heitir ,,ICE “ ( In Case of Emergency). Undir því ætti nafn þess sem er nákominn að standa og við hann ætti að hafa samband ef eigandi símans lender í slysi. Ef maður vill hafa fleiri nákomna í símanum þá gæti maður notað ICE1, ICE2, ICE3….. Þetta er einfalt, ókeypis og getur skipt máli. Við vonum að þú gerir þetta og sendir þessi skilaboð áfram til allra sem þú þekkir. Kæra þakkir