Forsíða Bílar og græjur Þetta vélmenni lærði sjálft að opna hurðir – Og nú eru allir...

Þetta vélmenni lærði sjálft að opna hurðir – Og nú eru allir SKÍTHRÆDDIR! – MYNDBAND

Það eru til óteljandi vísindaskáldsögur þar sem að vélmenni enda með að ráðast á mannkynið og í flestum þeim sögum þá gengur þeim svo vel að það verður lítið eftir af okkur.

Þetta vélmenni var að læra sjálft að opna hurðir og gerði það til að hjálpa vini sínum – öðru vélmenni – að komast áfram (viðbrögð annarra fyrir neðan myndbandið):

Viðbrögðin á samfélagsmiðlum leyndu sér ekki og fólk var fljótt að sjá heimsendi úr þessu:

Eitt er víst – annað hvort erum við að fara eignast fullkomnustu þjóna sem nokkur gæti ímyndað sér…eða óvin sem við gætum aldrei sigrað: