Forsíða Bílar og græjur Þetta var stærsta trikk á MÓTORHÓLI 2016! – Hvað gerist á næsta...

Þetta var stærsta trikk á MÓTORHÓLI 2016! – Hvað gerist á næsta ári!

Mótorsport guðinn Travis Pastrana og félagar í Nitro Circus héldu keppni í sumar þar sem öll stærstu nöfnin í jaðarsporti mættu til að sýna hver væri bestur! Þar var keppt á BMX, hlaupahjólum, hjólabrettum, freestyle motocross og fleiru.

Það var Bandaríkjamaðurinn Gregg Duffy sem vann þarna FMX best trick á fyrstu Nitro World Games. Hann var einnig fyrstur í heiminum til að lenda „double front flip“ á krossara!

Þetta er ruglað!