Þetta hafði verið fast á hausnum á birninum í 3 mánuði og dýrabjörgunarteymi neituðu að bjarga honum – svo þeim fannst þau verða að gera eitthvað í þessu.
Björninn er 150kg og það var ekki auðvelt verk að finna hann, ná honum og svo fá að losa fötuna.