Forsíða Lífið Þetta var bara venjuleg selfí – þar til hún sá hvað var...

Þetta var bara venjuleg selfí – þar til hún sá hvað var í bakgrunninum! – MYND

Við eigum það öll til að smella af okkur stöku selfí hér og þar, ekkert út á það að setja svo sem.

En hvað myndir þú gera ef þú kæmist að því að þú ert ekki ein/n á myndinni? Fríka út eða fá taugaáfall?

Kannski ekki ef „fótóbombarinn“ er mennskur – en ef hann er geimvera er áfallið kannski meira …

Konan á myndinni heitir Oleysa Podkorytov og tók hana um borð í flugvél. Hún segir að það hafi ekki verið fyrr en hún setti hana á Facebook sem henni var bent á geimveruna.

Hvað segið þið? Ljósblekking, fótósjopp … eða geimvera?