Forsíða Húmor Þetta ungabarn hlær alveg eins og Nelson úr Simpsons! – MYNDBAND

Þetta ungabarn hlær alveg eins og Nelson úr Simpsons! – MYNDBAND

Ungabörn eru með einhvern krúttlegasta hlátur í heiminum.

Þetta ungabarn hefur ákveðið að skera sig úr og hlær ALVEG eins og hrekkjusvínið Nelson úr teiknimyndunum um Simpson fjölskylduna.

Foreldrarnir gætu þurft að borga stefgjöld af þessum hlátri.