Forsíða Hugur og Heilsa Þetta svakalega myndband sýnir hvað myndi gerast ef ALLAR manneskjur á jörðinni...

Þetta svakalega myndband sýnir hvað myndi gerast ef ALLAR manneskjur á jörðinni myndu hverfa! – MYNDBAND

Hvað myndi gerast ef allar manneskjur í heiminum myndu hverfa? Hvað myndi gerast í kjölfarið og hvernig myndi fjarvera okkar hafa áhrif á vistkerfið? Þetta myndband svarar þeirri spurningu á magnaðan máta!