Forsíða TREND Þetta sjóðandi heita kærustupar lifir örugglega mest spennandi lífi í heimi –...

Þetta sjóðandi heita kærustupar lifir örugglega mest spennandi lífi í heimi – MYNDIR

Instagram

Lestur á þessari stuttu grein getur haft eftirfarandi aukaverkanir: Öfundssýki, löngun í gefins peninga, ástarþrá og mjög sterk ferðaþrá.

Það er ekkert leyndarmál að það er líklega ekki hægt að finna sér betri ferðafélaga en aðilann sem þú ert ástfangin/n af.

Og ef það er eitthvað par sem veit það, þá eru það Jay Alvarrez og 22 ára gamla kærastan hans, Alexis Ren.

Þessi OFURmyndalegu, moldríku og ævintýragjörnu hjón búa í Los Angeles en hafa ferðast fram og til baka um allan heiminn og gert allt sem þig dreymir um …

Þessar ótrúlegu myndir segja sögu þeirra og staðfesta að ástin á sér engin landamæri:

Þetta er Jay og kærastan hans, Alexis.

1

Þegar þetta Kaliforníupar er ekki að sleikja sólina heima …

2

Þá fara þau í ævintýraferðir sem eru vægast sagt magnaðar …

9

Þau ferðast um heiminn saman …

11

Og sanna að ástin á sér engin landamæri.

6

… Og það að vera í sambandi þýðir ekki að þau geti ekki lent í ævintýrum.

5

Hvort sem það er að fljúga yfir ókönnuð lönd …

3

… að stökkva úr flugvélum …

4

… Ná nokkrum öldum …

8

Eða einfaldlega bara velta sér upp úr sandinum með besta vini mannsins.

7

Og það er nokkuð augljóst …

10

Að þeim leiðist ekki saman!

13

Það líður aldrei langur tími milli þess sem þessi tvö fara upp á flugvöll og heimsækja nýja áfangastaði.

17

Oftast gætir þú samt fundið þau á heitum ströndum …

15

… Að taka selfí í sjónum …

14

Eða í fjallgöngu.

12

Og þau elska að ferðast…

16

… Eða bara eyða smá prívat tíma saman.

19

Og þessar myndir eru allt annað en ógirnilegar!

18

Og sanna að besti ferðafélaginn er ástin!

20

Í myndbandinu hér fyrir neðan getur þú séð Jay og Alexis á enn fleiri ævintýrum: