Forsíða Húmor Þetta par tók HRYLLILEGAR trúlofunarmyndir – Tilkynningin kom fjölskyldunni „skemmtilega“ á óvart!...

Þetta par tók HRYLLILEGAR trúlofunarmyndir – Tilkynningin kom fjölskyldunni „skemmtilega“ á óvart! – MYNDIR

Vanessa Lawson og Josh Morden elska hryllingsmyndir.

Parið var að trúlofa sig og þau ákváðu að splæsa í trúlofunarmyndatöku og nota myndirnar til að tilkynna fjölskyldu og vinum gleðifréttirnar.

En þau ákváðu að taka þær í stíl sem þau elska, eins og sannkölluð hryllingsmynd – svo tilkynningin kom öllum „skemmtilega“ á óvart.

Þetta var vægast sagt vel gert hjá þeim!