Forsíða Lífið Þetta par bjó til klikkaðasta brúðkaups boðskort sem við höfum séð –...

Þetta par bjó til klikkaðasta brúðkaups boðskort sem við höfum séð – MYNDBAND

Tyler MacNiven og unnusta hans, Kelly ákváðu að þau vildu ekki gera neitt venjulegt þegar kæmi að brúðkaupinu sínu.

Hvað þá að senda venjulegt boðskort … Þau elska bæði góðan húmor og fyndin myndbönd svo það var nákvæmlega það sem þau ákváðu að gera.

Þau tóku upp myndband í anda ‘Mission Impossible’ myndanna þar sem þau þurftu að „bjarga“ brúðkaupsdagssetningunni áður en þau sendu síðan myndbandið á vini og ættingja. Þetta skýrir sig allt saman sjálft: