Forsíða Lífið Þetta myndband NEGLIR sambönd nútímans – Ætti að vera skylduáhorf sama hver...

Þetta myndband NEGLIR sambönd nútímans – Ætti að vera skylduáhorf sama hver sambandsstaða þín er!

Sambönd nútímans eru allt öðruvísi en nokkurn tímann áður í mannkynssögunni. Tæknin og samfélagið sjálft er gjörsamlega ólíkt því sem það hefur nokkru sinni verið, og bara breytingarnar á síðustu 50 árum voru mikið meiri en á mörg hundruð árum hér áður fyrr.

Þetta myndband neglir gjörsamlega sambönd í nútímasamfélagi og ætti í raun að vera skylduáhorf fyrir alla sama hver sambandsstaða þeirra er: