Forsíða Lífið Þetta kærustupar ferðast um heiminn saman og tekur flottustu myndir sem við...

Þetta kærustupar ferðast um heiminn saman og tekur flottustu myndir sem við höfum séð!

Hefur þú heyrt talað um rússneska ljósmyndarann Murad Osmann?

Ekki? En þú kannast örugglega við myndirnar hans …

Screenshot 2015-05-10 15.01.52

Síðustu þrjú og hálfa árið hefur Murad ferðast um heiminn ásamt kærustunni sinni og heimsótt marga af ótrúlegustu stöðum veraldar. Ekki nóg með það heldur hafa þau hjón sankað að sér yfir 2 milljónum aðdáenda sem fylgjast með þeim.

Af hverju? Jú, þau taka flottustu myndir sem sögur fara af!

Murad er orðinn þekktur fyrir kassamerkið sitt#FollowMeTo en á öllum myndunum er kærastan hans í þjóðlegri múnderingu frá viðkomandi landi og leiðir hann áfram inn í ný ævintýri.

Kassamerkið segir sig sjálft – En hér eru nokkrar af myndunum hans: Vá!

A photo posted by Murad Osmann (@muradosmann) on

A photo posted by Murad Osmann (@muradosmann) on

A photo posted by Murad Osmann (@muradosmann) on

A photo posted by Murad Osmann (@muradosmann) on

A photo posted by Murad Osmann (@muradosmann) on

A photo posted by Murad Osmann (@muradosmann) on

A photo posted by Murad Osmann (@muradosmann) on

A photo posted by Murad Osmann (@muradosmann) on

A photo posted by Murad Osmann (@muradosmann) on

A photo posted by Murad Osmann (@muradosmann) on

A photo posted by Murad Osmann (@muradosmann) on

A photo posted by Murad Osmann (@muradosmann) on

A photo posted by Murad Osmann (@muradosmann) on

A photo posted by Murad Osmann (@muradosmann) on

A photo posted by Murad Osmann (@muradosmann) on

A photo posted by Murad Osmann (@muradosmann) on

A photo posted by Murad Osmann (@muradosmann) on

Og þetta er nýjasta myndin þeirra, frá því í síðustu viku …

A photo posted by Murad Osmann (@muradosmann) on

Langar þig nokkuð að ferðast núna …