Forsíða Lífið Þetta gerist þegar ARKITEKT gerist bakari – Já það er hægt að...

Þetta gerist þegar ARKITEKT gerist bakari – Já það er hægt að borða þetta! – MYNDIR

Arkitektin Dinara Kasko fór í þann bransa að búa til kökur – og úr varð heill heimur listaverka.

Hér má sjá að byggingarlistin hefur svo sannarlega tekið völdin og hugur listamannsins fengið að ráða för.