Forsíða Hugur og Heilsa Þetta gerðist þegar SÍMINN var undir koddanum – „Sýnið börnunum ykkar þetta“...

Þetta gerðist þegar SÍMINN var undir koddanum – „Sýnið börnunum ykkar þetta“ – MYNDIR

Þar sem að við erum alltaf með símann á okkur, hvert sem við förum og hvað sem við gerum, þá getur okkur hætt til að gleyma að þetta er raftæki – sem getur verið hættulegt sem slíkt.

Slökkviliðið í Pana í Illinois í Bandaríkjunum setti inn þessa færslu og myndir sem sýna hvað gerðist þegar að sími var undir kodda. Þetta getur gerst fyrir hvern sem er. 

Slökkviliðið bað því fólk um að deila þessu og sýna börnunum sínum þessar myndir svo þau átti sig á alvarleikanum.

Show this to your kids. This is the result of having a cell phone under your pillow. This is real and this is dangerous. Please share.

Miðja