Forsíða Bílar og græjur Þetta fólk VANN í leik! – Og nú kann einn af þeim...

Þetta fólk VANN í leik! – Og nú kann einn af þeim „backflip“ á krossara!

Travis Pastrana er einn besti íþróttamaður allra tíma þó hann sé ekki voða frægur hérna á Íslandi. Hann er margfaldur gullverðlaunahafi á X-Games fyrir FMX og hefur hann verið atvinnumaður í allavegana þremur öðrum jaðaríþróttum.

Image result for travis pastrana

Hann er einn af stofnendum Nitro Circus sem er saman safn af bestu jaðaríþróttamönnum í heimi. Nitro Circus settu í gang leik fyrir stuttu þar sem 3 vinningshafar fengu að eyða degi í „Pastranaland“ sem er heimili Pastrana. Þar fengu þau að gera það sem þau vildu tengt jaðarsporti og einn fékk meira að segja að læra „backflip“ á krossara!

Draumastaður allra sem hafa áhuga af jaðarsporti!