Forsíða Uncategorized Þetta flugfélag er með flottustu TAPAÐ/FUNDIÐ þjónustu í heimi! – Myndband

Þetta flugfélag er með flottustu TAPAÐ/FUNDIÐ þjónustu í heimi! – Myndband

Flugfélag í Hollandi hefur vakið heimsathygli fyrir bestu og krúttlegustu Tapað/Fundið þjónustu í heimi.

Eftir að farþegar eru farnir úr vélinni fara flugþjónar yfir hana til að athuga hvort eitthvað hafi orðið eftir. Þegar þeir finna eitthvað, eins og síma eða leikfang, láta þeir hund þefa af hlutnum og hlaupa uppi eigandann.Þetta kallar maður alvöru þjónustu!