Forsíða Íþróttir Þetta eru VANMETNUSTU troðslurnar í NBA körfunni! – MYNDBAND

Þetta eru VANMETNUSTU troðslurnar í NBA körfunni! – MYNDBAND

Það er svakalegt að fylgjast með NBA körfuboltanum því að þar sér maður svo sannarlega menn sem brjóta náttúrulögmál í troðslum sínum.

Það er ótrúlegt að sjá hversu hátt þeir geta hoppað og hversu lengi þeir geta hangið í loftinu – eins og þeir geti skyndilega orðið þyngdarlausir eða slökkt á þyngdaraflinu.

Hér eru vanmetnustu troðslurnar í NBA körfunni og það segir mikið að svona magnaðar troðslur séu ekki einu sinni taldar með þeim bestu af sjónvarpsstöðvunum.