Forsíða Lífið Þetta eru TRIXIN á bakvið matarauglýsingar – Svona gera þau allt svona...

Þetta eru TRIXIN á bakvið matarauglýsingar – Svona gera þau allt svona gómsætt! – MYNDBAND

Hefur þú einhvern tímann velt fyrir þér hvernig matarauglýsingar eru gerðar? Flestir skilja ekki af hverju maturinn í þeim lítur alltaf MIKIÐ betur út en þegar maður fer svo á staðinn eða kaupir hann í búðinni.

Þetta eru trixin á bakvið auglýsingarnar og það er sko engin furða að þetta er ekkert líkt því sem við svo borðum: