Forsíða Afþreying Þetta eru tíu ÖRUGGUSTU hús í heiminum! – Þau eru tilbúin fyrir...

Þetta eru tíu ÖRUGGUSTU hús í heiminum! – Þau eru tilbúin fyrir hvað sem er!

Á mörgum stöðum hérna á Íslandi sleppir fólk því bara að læsa heima hjá sér því það er svo öruggt hérna. Sumir láta sig nægja að vera með þjófavörn en svo er til fólk sem þarf aðeins meira en það.

Hér eru 10 öruggustu hús í heimi.