Forsíða Íþróttir Þetta eru líkurnar á að íslensku dæturnar vinni heimsleikana í Crossfit! –...

Þetta eru líkurnar á að íslensku dæturnar vinni heimsleikana í Crossfit! – Hverri spáir þú?

Nú er fyrir höndum hinir árlegu heimsleikar í Crossfit sem fara fram í Wisconsin-fylki um næstu mánaðamót.

Við Íslendingar eigum að venju marga flottar CrossFit-stjörnur á leikunum – enda höfum við fjórum sinnum eignast hraustustu konu heims en bæði Katrín Tanja Davíðsdóttir og Anníe Mist Þórisdóttir – hafa unnið titilinn. Þá stefnir Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir stefnuna á að verða þriðja íslenska konan til að vinna heimsleikana í CrossFit.

CrossFit samtökin hafa gefið út hvaða sigurvegararnir fá í verðlaun – en fyrsta sætið skilar tæpum 38 milljónum króna. Annað sætið skilar 4,5 Þriðja sætið skilar síðan tæpum 9,5 milljónum íslenskra króna.

Hér að neðan má sjá að við Íslendingar erum bæði með líklega þátttakendur í karla og kvennaflokki. Dæturnar okkar þrjár stilla sér saman á eftir Tia-Clair Tooney sem þykir líklegust til sigurs.

Þá er Björgvin Karl Guðmundsson líklegastur Íslendinga með 16 í stuðul á sigri.

Það verður gaman að fylgjast með en nánar má sjá stuðlana HÉR