Forsíða Afþreying Þetta eru hinir RAUNVERULEGU Peaky Blinders – Alvöru glæponarnir á bakvið vinsælu...

Þetta eru hinir RAUNVERULEGU Peaky Blinders – Alvöru glæponarnir á bakvið vinsælu sjónvarpsseríuna!

 

Sjónvarpsserían Peaky Blinders er vægast sagt vinsæl og þessir þættir eru alveg ótrúlega vel gerðir.

En það eru ekki margir sem vita að glæpirnir sem eiga sér stað í þáttunum eru byggðir á alvöru glæponum sem voru uppi á þessum tíma.

Við kynnum hina raunverulegu Peaky Blinders: