Forsíða Afþreying Þetta eru geggjaðar uppfinningar sem fæstir vita af – En ALLIR ættu...

Þetta eru geggjaðar uppfinningar sem fæstir vita af – En ALLIR ættu að eiga!

Ég skil ekki ennþá hvers vegna þessar uppfinningar eru ekki allsstaðar, en vonandi verða þær það innan skamms.

Kvikmyndahús með skjám á klósettinu – Svo þú missir alveg örugglega ekki af neinu.

Kvikmyndahús með grjónapúðum:

Umferðarljós sem telja niður í gula ljósið.

Penni sem skannar og leyfir þér að velja hvaða lit sem er:

Hjólreiðahjálmur sem hægt er að brjóta saman:

Innstungur með USB tengi:

Sem kemur líka með innbyggðu næturljósi:

Innstungur með innbyggðu millistykki:

Litlir merkimiðar sem þú getur fest við lykla, tölvur, veski og annað. Ef þú týnir hlutunum getur þú fundið nákvæma staðsetningu hlutanna í snjallsímanum þínum.

Fersk pítsa úr sjálfsala!

Bekkir sem hægt er að snúa svo það er alltaf þurr bekkur laus!

Millistykki sem hægt er að snúa og lengja.

Kaffibollar sem grípa hvern einasta dropa sem lekur:

Bílastæðahús með ljósum sem beina þér að lausum stæðum:

Tröppur með rennibraut:

Kjörbúðir sem leyfa þér að setja saman þína eigin kippu af gosi:

Ljósrofar með segul svo hægt er að geyma ýmiskonar:

Og svona á að fá fólk til þess að henda rusli í ruslafötur:

Hvar var þetta þegar ég var í skóla?

Tæki sem hleður símann þinn í gegnum heita/kalda drykki:

Símahleðslutæki sem gengur fyrir sólarsellum:

Drykkjarbrunnar með innbyggðu kerfi til að fylla á vatnsflöskur:

Almenningssamgöngur sem hægt er að borga í með endurvinnslu á plasti/rusli og flöskum:

Partýpinni sem lyftir Pringles flögum upp svo auðveldara sé að borða þær:

Aldrei skemmtilegra að sópa:

Hárbursti sem er auðvelt að þrífa:

Heyrnatól sem flækjast ekki:

Rafhlöður sem hlaðast með USB

Límband sem týnir aldrei endanum:

Hjólareiðastandar sem taka ekki of mikið pláss:

Varúðarskilti sem eru fyndin:

Pítsasmekkur: