Forsíða Hugur og Heilsa Þetta eru ástæðurnar fyrir því að þú átt að sofa á VINSTRI...

Þetta eru ástæðurnar fyrir því að þú átt að sofa á VINSTRI hliðinni – MYNDBAND

81355772-4359-4df7-8d23-e04c4d490410_desktopÞað eru fjölmargar ástæður fyrir því að það er talið betra fyrir einstaklinga að bæði hvíla sig og sofa á vinstri hliðinni.

Að sofa á vinstri hliðinni er til dæmis betra fyrir meltinguna og þarmana. Minnkar líkur á bakflæði og hægðartregðu.

Ef það er ekki win win…