Forsíða Afþreying Þetta er Zappa – Þú hefur líklega aldrei séð fyndnari og krúttlegri...

Þetta er Zappa – Þú hefur líklega aldrei séð fyndnari og krúttlegri hund! – 17 MYNDIR

„“Gallarnir“ og það hvað hann er ólíkur öllum hinum hundunum er eiginlega það sem gerir hann enn fallegri. Við elskum hann ótrúlega heitt“.


Zappa er 15 ára, tannlaus ítalskur hundur af ‘Greyhound’ tegund. Finnst þér þú kannast við hann?

Júb, það þarf engan snilling til þess að sjá að hann er ansi líkur persónunni Letidýrinu Sid úr teiknimyndinni Ísöld:

Eigendur Zappa segja að hún hafi byrjað að láta tunguna lafa út fyrir munninn fyrir nokkrum árum, þegar hún byrjaði að missa tennurnar.

„“Gallarnir“ og það hvað hann er ólíkur öllum hinum hundunum er eiginlega það sem gerir hann enn fallegri. Við elskum hann ótrúlega heitt. Við viljum sýna hundaeigendum að það er ekki bara skemmtilegt að eiga hvolpa. Það er ótrúlega gefandi að eiga fullorðinn hund og hún gefur okkur svo mikla gleði,“ segir Sadie, eigandi.

Varúð: Þessar myndir eiga eftir að bræða þig: