Forsíða Uncategorized Þetta er VANDRÆÐALEGASTA íslenska „small-talkið“ – Dómurinn er fallinn!

Þetta er VANDRÆÐALEGASTA íslenska „small-talkið“ – Dómurinn er fallinn!

Öll þekkjum við það að hitta aðrar manneskjur og hafa ekkert að segja. Þar kemur „small-talkið“ sterkt inn.

Small talk getur hins vegar verið vandasamt verkefni – ef það á ekki að vera leiðinlegt og vandræðalegt.

Andrés Jónsson almannatengill setti stutta kosningu um vandræðalegasta small-talkið og niðurstöður liggja nú fyrir.

Það kemur í ljós að línan „Alltaf nóg að gera“ ber höfuð og herðar yfir vandræðalegaheitin.

Og skyldi því forðast hér með.