Forsíða Uncategorized Þetta er ÞVERSÖGNIN sem túristar á Íslandi geta horft upp á í...

Þetta er ÞVERSÖGNIN sem túristar á Íslandi geta horft upp á í hvalaskoðunarferðum … – MYND

Við Íslendingar höfum byggt upp blómlegan iðnað í kringum ferðamenn – og má að miklu þakka þeim hversu gott ástand er hér á landi.

Á sama tíma og við bjóðum þeim að skoða náttúruna – er mikil togstreita með nýtingu auðlinda, arðnýting fossa undir virkjanir og hvalveiðar.

Tlmakio birti þessa mynd á Twitter sem lýsir klofnu ástandinu …