Forsíða TREND Þetta er það sem vín, sykur og mjólkurvörur gera við andlitið þitt!

Þetta er það sem vín, sykur og mjólkurvörur gera við andlitið þitt!

Það er gjarnan sagt að maður sé það sem maður borðar – og kannski sést það ekki síst á andlitum þeirra sem um ræðir.

Nigma Talib náttúrulæknir og húðsérfræðingur sem er meðal annars ráðgjafi leikkonunnar Sienna Miller. Hún segir að mismunandi fæðutegundir geti haft áhrif á hvernig andlit okkar lítur út.

Hér að neðan má sjá hvernig sykur, mjólk, vín og glúten hefur mismunandi áhrif á andlitið.

Ein leiðin til að halda andlitinu fallegu er að skera fram hjá þessum fæðutegundum og velja eitthvað hollara.

Allt spurning hversu mikið maður vill hafa fyrir góðu útliti!