Forsíða Hugur og Heilsa Þetta er það sem þú ættir að vita áður en þú eignast...

Þetta er það sem þú ættir að vita áður en þú eignast barn – Kv. Foreldrar

Það er náttúrulega ekki hægt að vera 100% undirbúin/n fyrir það að eignast barn. En með góðri hjálp er hægt að komast nokkuð nálægt því …

Hér fyrir neðan er myndband sem 10 foreldarar gerðu saman og kalla það: „10 hlutir sem ég vildi að ég vissi þegar ég eignaðist fyrsta barnið mitt“.

Í staðin fyrir að treysta bara á vin þinn Google, tékkaðu á þessu!