Forsíða Lífið Þetta er það sem þingmenn sögðu FYRIR kosningar um veggjöld! – MYNDBAND

Þetta er það sem þingmenn sögðu FYRIR kosningar um veggjöld! – MYNDBAND

Án þess að taka nokkra pólitíska afstöðu þá er alltaf gaman að sjá hvað þingmenn gera eftir kosningar miðað við öll fögru orðin sem við heyrum á meðan verið er að berjast um atkvæðin.

Nú eru Ríkisstjórnarflokkarnir og Miðflokkurinn sammála um að leggja vegaskatta á almenning – en þetta er það sem þau höfðu að segja um málið fyrir kosningar: